Wednesday, March 5, 2008

Heilir og sælir allir.

Ég hef nú lítið að segja. Ég er í belgíu að vinna fyrir companí sem heitir Swift Air (Mjög svo lame nafn að mér finnst) og við erum að fljúga fyrir TNT.
En ég ætla að prófa að setja hér inn mynda renni sýningu (slide show).

9 comments:

  1. Hvaða Ingjaldsfífls höfuðfat ertu með drengur? Er þetta flugvirkjahjálmur?

    ReplyDelete
  2. Stalstu þessu kannski frá Ladda?

    ReplyDelete
  3. Þetta er hið besta skjól í köldu og röku lofti. Ekkert skegg og hár lengur.
    15 júru Snowboard húfa.
    Versluð í Decathlon útivistakeðjunni.

    Akkúrat þessi hér:
    http://www.decathlon.be/NL/muts-inca-ad-24191008/#

    Í svarta litnum.

    ReplyDelete
  4. ég hefði nú getað heklað þetta fyrir þig

    ReplyDelete
  5. Ég hefði ekkert á móti einni frá þér.

    ReplyDelete
  6. Hææ

    já segi það sama það er svo gaman að finna fleiri síður hjá frændfólki sínu! :)

    já Belgía...ég er að fara þangað 2 mai :) erum að fara að spila á tónlistarhátíð í Tournai með Klezmer Kaos :) það verður æði!

    bið að heilsa ykkur!!
    stórt knús frá París!

    ReplyDelete
  7. ertu kominn Herra Ingjaldur?

    Varstu með húfuna í flugvélinni?

    sno the Bro

    ReplyDelete
  8. Elsku Óðinn okkar,

    innilega til hamingju með 8 ára afmælið,

    ástarkveðjur frá öllum á Sturluhóli

    ReplyDelete
  9. HALLLOÓ!!! Hvernig er þetta með þig Siffó mín er ekkert að frétta,er ekki allt í góðu???? Okkur er farið að lengja soldið í fréttir af ykkur,allt í sama gamla góða farinu hér. STÓRT KNÚS Sæa.

    ReplyDelete