Monday, April 30, 2007



Jaeja kaeru lesendur og gaesir.

Núna er gódur tími ad gefa smá "update" á mínum högum.
Ég er enn í Hamburg. Á morgun er 1. maí og thar af leidandi er frí í vinnunni. Vildi frekar vera ad vinna thví fyrir mig ad vera í fríi er eins og fyrir alla sem eru fastrádnir, ad taka sér launalaust frí. En ég fae engu um thad rádid og ég kaus ad vera contractor og verd bara ad bíta í thad...eins og madur hefur ekki gert thad ádur!

Ég spurdist fyrir í vinnunni hvort haldid vaeri upp á 1. maí eins og vid amma Gudrún gerdi í denn. Já hún amma kaera tók sko thátt í göngu og svo var farid á kaffihús,-Mokka kaffi nánar tekid og fengid heitt kakó. Thad er (var) nefninlega aldrei hlýtt á Íslandi 1.maí.
En svo er raunin ekki. Thetta thykir ósköp venjulegur laugardagur í theirra augum, kalla daginn meira ad segja "pabba daginn". Thá fara allir helgar/viku/mánadar/ársfjórdungs/árlegu pabbarnir í baejarferd med börnin og kaupa ís. Veltur allt á ef módirinn er í gódu skapi skilst mér.

Ég er ad flytja í lok vikunar í splunkunýja íbúd. Thad thýdir ad ég verd med frítt internet inni í íbúdinni...LOKSINS!!! Thá aetti ég loks getad skrifad íslenska sérstafi úr minni elskulegu ferdatölvu og á meiri samskipti vid ykkur gegnum skype og ichat. Thýska lyklabordid bídur bara upp á "í ý á ú ö og ß".

Thad á ad vera líkamsraektarsalur nidri í húsinu thannig ad ég kem heim svona:








Ég vil tileinka rauda flagginu á morgun lidi mínu og vona ég ad Liverpool taki Chelsea aerlega í kakóid á morgun og gangi stoltir til úrslitaleiksins í meistaradeildinni.

"You´ll Never Walk Alone"

6 comments:

  1. Hæ,hæ!!! Kl.er 11,40 og í dag er 1.maí og ég get sagt ykkur að ég var að kíkja á hitamælirinn og hann sýnir 17,5°í skugga en 23°úti á svölum já lygilegt en satt.Segið svo að það sé ekki blíða á gamla Fróni hehe.Hafið það gott,bestu kveðjur úr Nesinu.

    ReplyDelete
  2. Er ekki alveg med á hreinu hver thú ert. Vantar nafnid.

    ReplyDelete
  3. Já það er ekkert annað, ég hef nú alltaf vitað að það væri gott að búa í Nesinu, það er að segja Borgarnesinu. Fyrirgefðu Sigurjóni Sæa mín, hann var ekki alveg að kveikja hver þú varst hehe. Ég fékk líka comment um daginn að það ætti að vera um 25 gráður á Akureyri, er hitabylgja á Fróni eða er verið að plata okkur aftur heim??

    ReplyDelete
  4. Já audvitad, Borgarnesinu. Afsakid heilamáttleysid mitt :-)

    ReplyDelete
  5. Ágætt að glíma við gátur öðruhvoru það eflir heilasellurnar,Siffó þú hefðir átt að leyfa honum að láta BRAKA soldið lengur, bæjó.

    ReplyDelete
  6. Já Sif mín. Eyjabúar í nordur Atlanshafi hafa fengid ad njóta góds ad hitastaekjunni úr nordur Evrópu. Hér er búid ad vera um 30 grádur. Thetta hverfur svo aftur. En gott ad fá svona il á klakann.
    http://www.vedur.is/vedrid/allt_landid.html?

    ReplyDelete