Sunday, April 1, 2007
Blessuð!
Vildi bara láta vita að ég er búin að setja inn fullt af nýjum myndum, þið klikkið bara á linkinn myndir/okkar.
Svo langar mig að óska Ingu Rún frænku til hamingju með hana Viktoríu dóttur hennar sem er væntanlega 15 í dag og Hrund og Skarpa til hamingju með einkasoninn hann Guðmund sem að er 7 ára í dag. Óðinn og Daði biðja kærlega að heilsa og eru frekar súrir yfir því að komast ekki í afmælið hans þetta árið. Eins og ég var búin að segja áður, þá eru þvílíkt margir sem að eiga afmæli í apríl og verð ég bara í því að senda kveðjur þennan mánuðinn. Bara gaman að því. Annars svosem ekkert annað merkilegt svo að ég kveð ykkur í bili.
Arrivaderchi!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Thetta er svo SAETT SAETT SAETT!!!
ReplyDeleteHún er ad reyna ad fá hann naer sér ef vel er gád.
Já elskan mín, þau eru auðvitað yndisleg þessir ungar okkar. Ég óska okkur til hamingju með það hehe!
ReplyDeleteÉg veit.
ReplyDeleteÞú líka!!!