Tuesday, May 1, 2007


Thad hafdist!

Eftir 120 mínutu leik og vítaspyrnu keppni hafdist thad.
Chelsea eru úr leik og Liverpool er á leid í úrslitarleikinn í Meistaradeildinni 23 maí.

Aldrei hef ég efast um ad their verdi meistarar. Sagan mun endurtaka sig , thví ég hef alltaf spád mönnum Berlusconi (hann á AC Milan) í úrslit á móti Liverpool. Og vid vinnum. Mark my words!

Vid sjáum til á morgun er Man U spilar á móti AC Milan.
En núna tharf ég ad róa taugarnar og reyna ad sofna. Vinna á morgun

Tjus (thýdir bless á thýsku).

No comments:

Post a Comment