Tuesday, July 29, 2008

Hérna eru myndir af nýju frænkunum mínum. Eru þær ekki sætar!

Una Rún Geirsdóttir,(dóttir Dagmar) fædd 18.júlí.

Ónefnd Veigarsdóttir,(dóttir Betu)fædd 22.júlí.

Það er ekkert smá hvað hún er að verða stór þessi fjölskylda mín. Það fæðast bara börn hægri vinstri, hehe! Við megum sko vera stolt af því.
Til hamingju enn og aftur Dagmar, Geir og strákarnir og Beta og Veigar. Þær eru alveg yndislegar þessar stelpur og ég er ekkert smá súr að fá ekki að hitta þær strax. Púh hú! Ástar og saknaðarkveðjur.

4 comments:

  1. Takk fyrir kveðjuna elsku systir mín og familía og já það er alveg á hreinu að við fjölskyldan kunnum sko að búa til falleg börn :)

    ReplyDelete
  2. Elsku fjölskylda,

    takk fyrir kveðjurnar, ég var búin að fá póstinn en átti eftir að svara ykkur :)

    Við verðum að njóta mynda enn um sinn og vera dugleg að setja þær inn.

    Ástar- og saknaðarkveðjur,
    Eva og strákarnir.

    ReplyDelete
  3. Jæja,hvað segið þið? skella einu bloggi inn? ;O)

    Knús og kveðjur, Hugrún

    ReplyDelete
  4. Elsku Daði okkar,

    innilega til hamingju með afmælið um daginn, við vonum að þú hafir átt frábæran afmælisdag.

    Nú máttu fara reka á eftir foreldrum þínum að setja inn fréttir og myndir,

    bestu afmæliskveðjur frá öllum á Sturluhóli,
    Eva frænka

    ReplyDelete