Sunday, May 25, 2008
Hæ aftur!
Við vorum að spá í það hvort að fólk vissi ekki að þetta væri videó sem við settum inn af henni Selmu. Það á ss. að ýta á play til að fá það í gang. Þessi takki þarna í vinstra horninu, hehe! Æi það eru ekki allir neitt sérstaklega miklir tölvuséni, ég á nú nokkrar vinkonur sem að eru enn að fatta netið, þið vitið hver þið eru, ja þ.e. ef þið lesið þetta blogg þá.
Jæja bara ein vika eftir af pressunni úr skólanum hjá mér og svo er ég frjáls múhaha...ég tel niður dagana.
Chiáo!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Elsku Krúsan hennar Evu frænku, hún er ekkert smá dugleg.
ReplyDeleteFerlega gaman að geta horft á svona myndbrot. Það er eins og ég hélt með tölvuna Sif, að það er ekki hægt að horfa á mynbandið þegar skypið er í gangi.
Allavega tókst mér að horfa á þau núna og ég vona að ég eigi eftir að sjá miklu meir, keep it coming.
Já ok, það hlýtur þá bara að vera málið!! Skrítið samt.... ætli maður skilji nokkurn tímann þessar tölvur alveg.
ReplyDeleteJá við ætlum að vera dugleg að setja inn smá bíó reglulega.