Saturday, June 16, 2007
Hæ hæ bara rétt að láta vita af okkur. Eins og þið vitið þá er Sigurjón búinn að vera heima og svo eru Rannveig mamma hans, Gunnar og Sólveig búin að vera hjá okkur líka í tvær vikur, þannig að við höfum verið allt of upptekin til að þess að blogga. Sigujón er síðan að fara á morgun þannig að annað kvöld ætla ég að setja inn fréttir af okkur og líka setja inn nýjar myndir.
Þangað til, bestu kveðjur frá okkur í Kanödunni:-)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Hæ, vá hvað þetta tilboð hljómar vel ég hefði nú gott af því að kíkja bara í heimsókn og slá til í smá svifdrekaflug. Það virðist líka vera ágætis veður þarna hjá ykkur.
ReplyDeleteGleðilega þjóðhátíð!
Hlakka til að "heyra" frá ykkur :)
ReplyDelete