Sunday, December 7, 2008




Hæ!

Ég er Selma Victoria og er lík pabba og mömmu (pabbi skrifar þetta). Ég sulla á mig og fæ rauðar kinnar eftir að hafa borðað grjónagraut með kanil.

No comments:

Post a Comment