Hæ hó það eru komnar inn fullt af nýjum myndum inná myndasíðuna okkar ef þið viljið kíkja.
Þær eru því miður ekki alveg í réttri röð, ég á eftir að finna út hvernig ég get fixað það, en það er nú bara aukaatriði. Njótið!
Tuesday, October 30, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Halló sæta fjölskylda
ReplyDeleteþað er svo gaman að geta fylgst með ykkur á netinu. Búin að skoða sumar myndirnar ekki allar á svolítið eftir. Mikið eru börnin ykkar yndislega sæt, strákarnir eins og Sif og Selma líkari pabba. Mikið væri gaman að fá að hitta ykkur um jólin.Þó ekki væri nema smá hittingur. Hlakka til. Á meðan, kveðja frá okkur Gumma.
hæ hæ öll thíhí hvað Selma er ofsalega sæt með allar 3 og hálfu tönnina og þið eruð alltaf að gera svo mikið ekkert smá gaman.
ReplyDeleteVið komum vonandi að heimsækja ykkur eithverntíman við ætlum nebbla ekki að koma heim um jólin, ætulm að prufa að vera bara 4 soldið skrítið samt maður þarf að elda og allt sjálfur ohhhhh.
koss og knús til ykkar allra
Hæ elskurnar; gaman að skoða síðurnar, er ekki búin að lesa vel í gegn, á eina blog-frænku sem er að ferðast um heiminn og er ekki alveg sátt við mig þar sem ég stend mig ekki nógu vel í að fylgjast með og blogga! Sorry!
ReplyDeleteAllavega langar til að hitta ykkur um jólin, hvennær lendið þið á klakanum?
Bentina
Sæl Bentína.
ReplyDeleteSif og börn eru bara byrjuð að pakka. Þau verða á skerinu föstud. 7. des.Ég hins vegar kem 2 vikum seinna eða að kvöldi 19 des.
Við verðum í bandi.