Wednesday, February 20, 2008



















21.febrúar, 2008
Elsku Pabbi
Til hamingju með afmælið!!!

Við elskum þig og söknum þín, vonandi geturu gert þér glaðann dag um helgina.
Amma og Afi skila kærri kveðju til þín líka.
Ástar og saknaðarkveðjur
Ástin þín eina og grislíngarnir.

Svo viljum við líka óska annarri mannesku til hamingju með sama afmælisdag.
Elsku Rúna amma, til hamingju með afmælið, fáðu Ása afa til að knúsa þig fyrir okkur.
Heyrumst!